Úðabrúsi 500ml

1.500 kr.

Vörunúmer: 51300 Flokkur:

Product Description

Hvar á að nota:
Notist til að úða vatni á trefjar og smærri svæði sem þrífa á rök. Úðabrúsinn virkar líka þótt þú hallir honum eða hvolfir.

Athugið:
Setjið ekki sterk eða þykkfljótandi hreinsiefni í brúsan. Helst bara hreint vatn!
Notkun:
Setjið u.þ.b. hálfan lítra af vatni í brúsann. Stillið svo stútinn með því að snúa honum, frá beinni bunu upp í fínan úða.

Með hæfilegu vatnsmagni og trefjum þrífum við flötinn fullkomnlega og spörum tíma og vatn. Mjög meðfærileg stærð á brúsanum gerir hann vinnuvistvænan og kjörinn til að væta trefjarnar og yfirborðið sem á að þrífa. Brúsinn er framleiddur úr mjög sterku mjúku plastefni.