Líkamshanski, svartur

5.900 kr.

Vörunúmer: 50613 Flokkur:

Product Description

HVAR Á AÐ NOTA: Á mjúka húð og allan líkamann.
NOTKUN: Rakt til að losa dauðar húðfrumur og blautt til að nudda.
ATHUGIÐ: Notið ekki á útbrot, sprungna húð, æðahnúta eða exem. Fyrir mjög viðkvæma húð ráðfærið ykkur við lækni áður en varan er notuð.
ENJO RÁÐ: Trefjarnar losa mjúklega húðfitu og dauðar húðfrumur, örvar blóðrásina og eykur blóðstreymi til hjartans. Sérstök hönnun trefjanna er þannig að þær djúphreinsa húðina. Því blautari sem trefjarnar eru því dýpri eru áhrif nuddsins. Gott á hart skinn á olnbogum, hnjám og fótum. Grasblettir á íþróttafólki og börnum má auðveldlega losa af. Frábær til að nota áður en rakstur hefst til að opna á inngróin skegghár. Trefjarnar fjarlægja líka vatnsheldan maskara, klessufrían varalit, rakakem og andlitsfarða.