Fægiklútur

1.900 kr.

Vörunúmer: 50225 Flokkur:

Product Description

Hvar á að nota: Um allt heimilið, á alla harða hluti sem þarf að fægja (járn, við ofl). Silfurhlutir, verðlaunagripir, handrið, hurðahúnar, skartgripir, gljáleður og leður skór, bíllinn, hljóðfæri, antik húsgögn, háglans húsgögn, vatnsför, reiðhnakka og reiðtýgi, mótorhjól ofl.
Notkun: Þurr.
Athugið: Þegar bíll er fægður veljið alltaf skuggsælan stað og bónið aldrei í sólskini. Mikið sólskin orsakar rákir í bóninu sem erfitt getur verið að fjarlæga. Prófið alltaf á lítið áberandi stað þegar fægð eru antikhúsgögn eða skartgripir.
ENJO ráð: Eftir að borið hefur verið bón á bílinn jafnar fægiklúturinn úr bóninu og tekur í sig umfram bón. Fægiklúturinn fjarlægir vatnsför á rússkinni.  Þessar fínu trefjar bera leðurfeitina jafnt og sparlega á hluti.