Skjáklútur

2.900 kr.

Vörunúmer: 50227 Flokkur:

Product Description

Hvar á að nota:

Á alla skjái svo sem sjónvörp, tölvuskjái, símaskjái og skjái á hinum ýmsu heimilistækjum.
Athugið
Skarpar brúnir geta skemmt þennan örfína klút. Það hefur áhrif á útlit en ekki á hreinsigetu klútsins.

Þvoið ekki við hærra hitastig en 40°C.
Notkun:
Þurr til rakur

1) Bleytið hluta af klútnum til að fjarlægja gróft ryk og óhreinindaskellur.
2) ef hluturinn þolir illa bleytu andið þá aðeins á skjáinn – ekki nota vatn. Það kemur í veg fyrir rispur. Hreinsið svæðið án þrýstings með léttum hringlaga hreyfingum.
ENJO ábending:
Skjáklúturinn er ofinn úr þræði sem er tvisvar til þrisvar sinnum grennri en er í klútum á almennum markaði. Þetta og að þráðurinn er ýfður gerir hreinsigetu og rakadrægni klútsins einstaka.

Ekki er þörf á að nota nein hreinsiefni með klútnum til að þrífa tölvuskjái og aðra skjái.