Gluggaskafa 16cm

9.900 kr.

Vörunúmer: 51100Lbad Flokkur:

Product Description

Almennt
Gluggaskafan fæst í tveimur stærðum og er alhliða þrifaáhald til að þrífa stóra slétta fleti svo sem flísar, spegla og sturtuklefa. Minni skafan hentar vel til að þrífa baðkarið – þvoið með klútnum og strjúkið vatnið burt með gúmmíblaðinu eða ENJOfil Stjörnuklút.

Hvar á að nota
• Baðherbergi, sturtuklefar, þvottahús
• Flísar
• Búningsklefar og sturtur
Notkun
Rök eða blaut

Bleytið klútinn og kreistið mesta vatnið úr honum. Setjið klútinn á sköfuna og festið með smellunni. Þvoið flötinn vandlega með trefjaklútnum. Þurrkið yfir flötinn með gúmmíblaðinu og passið að þrýsta ekki fast – það ætti ekki að ískar í blaðinu. Notið Bað ENJOfil Stjörnuklút til að þurrka yfir gúmmíblaðið á eftir hverri stroku.
ENJO ábending
Ef klúturinn er orðinn óhreinn er hægt að snúa honum við á sköfunni. Gott er að nota úðabrúsa til að bæta við vatni þegar þarf.
Athugið
Þar sem mikil steinefni eru í vatni geta þau virkað eins og sandpappír og rispað viðkvæma fleti (t.d. Plexiglas). í þeim tilfellum er gott að úða flötin með Baðhreinsiblöndu áður en þvegið er.