Skrúbbsvambur, eldhús

3.600 kr.

Vörunúmer: 50060 Flokkur:

Product Description

Hvar á að nota

Á alla erfiða bletti á leirmunum, pottum, pönnum, ofni og þess háttar hlutum þar sem skrúbba þarf. Mjög góður á innbrennd óhreinindi á keramikhellum. Skrúbbhliðin til að nudda föst  óreinindi á grilli, ofni, keramikhellum og  þess háttar. Græna hliðin til að taka upp fituna og óhreinindin.

 

Athugið

Notið ekki á heita fleti. Látið flötinn kólna áður en þrifið er.

Notkun

Rakur eða blautur.

Eftir notkun handþvoið  með þvottalegi, kreistið úr honum vatnið og hengið til þerris.

 ENJO ábending

Frábært er að nota Skrúbbefnið með  svampinum til að ná uppsöfnuðum og föstum óhreinindum. Þvoið svampinn í þvottavél við allt að 60°C.