Ekta sápa 300ml

2.900 kr.

Vörunúmer: 52002 Flokkur:

Product Description

ENJO Ektasápa er unnin úr náttúrulegum innihaldsefnum;  plöntum og steinefnum með það að markmiði að þrifa vel og skilja eftir skínandi flöt. Með ENJO trefjum, köldu vatni og dropa af Ektasápu má þrífa mjög óhreina og fituga fleti. Tilvalin til nota í eldhúsinu; ofna, vaska, borð, ofan af skápum o.s.frv. Ektasápan góð til að fjarlægja bletti úr ákæði, teppi og allri textílvöru.

ENJO Ektasápan gefur gljáa á hörð yfirborð eins og: flísar, keramik, lakkað tré, olíuborið parket, gólfdúkum, gler, krómi, bílalakki, marmara og graniti.

Ektasápan brotnar hratt og örugglega niður í náttúrunni.

ENJO Ektasápuna má nota sem handsápu. Tryggir mjúkar hendur!

ENJO Ektasápan er hvorki skaðleg heilsu né umhverfi þar sem hún inniheldur ekki efni eins og fosföt, paraben, EDTA og NTA (etýlendíamínetraetýlsýra og nitrítríediksýru), sem oft er bætt við í venjulega sápu.