Deo Kristall

2.600 kr.

Vörunúmer: 50699 Flokkur:

Product Description

Ilmefnalaus, 100% náttúrulegur svitalyktareyðir sem hentar öllum húðgerðum. Mjög áhrifaríkur gegn svitalykt og á öll húðvandamál svo sem sár rispur og frunsur.

Eiginleikar
* Varnar því að bakteríur sem mynda lykt geti þrifist.
* Hefur ekki áhrif á lykt af öðrum snyrtivörum (lyktarlaus).
* Veldur ekki ofnæmi, engin rotvarnar eða litarefni, alkahól frír – hentar viðkvæmri húð.
* Setur ekki bletti í fatnað.
* Stíflar ekki svitakirtla en skilur eftir sig mjúka, þunna himnu.
* Mjög áhrifaríkur og endist allt að einu ári með daglegri notkun.
* Kælandi fyrir húð.

NOTKUN
* Kemur í stað allra annarra svitalyktareyða.
* Fjarlægir óþægilega lykt af höndum t.d. eftir að maður hefur skorið lauk.
* Notist á rispur og skurði t.d. eftir rakstur.
* Minnkar roða á húð t.d. eftir vaxmeðferð.
* Minnkar óþægindi eftir skordýrabit.