Stjörnuklútur, grár

3.900 kr.

Vörunúmer: 50520 Flokkur:

Product Description

HVAR Á AÐ NOTA: Til daglegra nota á öll slétt svæði utanhúss, eins og á bílinn, mælaborð og annað inni í bílnum. Mótorhjól, reiðhjól, og fleira.
NOTKUN: Þurr til rakur Þurr: Til þurrkunar, brjótið klútinn 2-3 sinnum yfir miðjuna. Þannig færð þú 4-8 hliðar á klútnum sem nýtast til að þurrka með. Rakur Bleytið ENJO stjörnuklútinn alveg með köldu vatni, vindið, brjótið síðan 2-3 yfir miðjuna. Þannig færð þú 4 8 hliðar á klútnum sem nýtast til að þurrka með. Úðið köldu vatni úr úðabrúsa á lítið óhreinann spegil og strjúkið yfir með ENJO stjörnuklútnum.
ATHUGIÐ: Skarpar brúnir geta skemmt þennan örfína klút. Þetta hefur áhrif á útlitið en ekki hreinsigetu klútsins.
ENJO RÁÐ: Virkar vel sem vaskaskinn á nýþvegna bíla.