Skrúbbsvampur

3.600 kr.

Vörunúmer: 50540 Flokkur:

Product Description

Almennt
Til þrifa á sportáhöldum, garðáhöldum, skóm, garðhúsgögnum og nánast hverju sem er utanhúss. Fyrir mikil óhreinindi notið grófu hliðina með miklu vatni til að losa föst óhreinindi og þrífið svo með trefjahliðinni. Einnig góður til að þvo feld á gæludýrum. Grófa hliðin hentar ekki á málaða fleti!
Hvar á að nota
• Utandyra
• Garðáhöld og tæki
• Glerið á grillloki og Kabissur
• Útileikföng
• Blómapotta, styttur og gosbrunna
• Grill og grillborð
• Legsteinar
• Þrif á gæludýrum
Notkun
Rakur eða blautur.

Losið föst óhreinindi með grófu hliðinni og þrífið svo með trefjahliðinni.